21.6.2009 | 12:24
MND-dagurinn er í dag
Af því tilefni minnist ég nágrannakonu minnar, Maggýar, sem féll fyrir þessum hræðilega sjúkdómi í nóvember 2005.
Hún lifði lífi sínu í yfirveguðu rólyndi sem ég öfundaði hana oft af löngu áður en ég kynntist henni nokkuð að ráði. Ég sá hana fara hjá eldhúsglugganum mínum með stelpurnar sínar og skynjaði fumleysið og þolinmæðina sem þessi ágæta kona bjó yfir í svo ríkum mæli.
Þessir eiginleikar nýttust Maggý vel þegar sjúkdómurinn barði að dyrum. Hún bar harm sinn með reisn og styrkti tengslin við fjölskylduna og þá sem stóðu henni næst í stað þess að hrinda frá sér. Hún virtist sýna þessum vágesti sem MND er furðulegt umburðarlyndi og þolinmæði.
Ég þakka fyrir að hafa fengið að kynnast Maggý og læra af lítillæti hennar og gæsku. Öllum þeim sem berjast við MND og aðstandendum þeirra sendi ég ósk um góðar stundir og mildi í hjarta í erfiðum aðstæðum.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Athugasemdir
Skelfilegur sjúkdómur, hef unnið með fólki með svona sjúkdóma. Ég skammast mín alltaf niður í tær þegar ég heyri af svona hetjum.
Rut Sumarliðadóttir, 21.6.2009 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.