11.5.2009 | 12:52
Ég drap mann í nótt -
- sko í draumi!
Hann er víðfrægur meðhjálpari - sko í alvörunni.
Morðvopnið var grænn kúlupenni. Honum stakk ég á kaf í hjartað á honum en hann bar fyrir sig gullfallega ævintýrabók í kremlituðu bandi með gylltum stöfum. Blóðið seytlaði í blómlaga mynstur á kápuna út frá pennanum. Mér fannst liturinn fara vel við lit bókarinnar - það er að segja áður en blóðið tók að storkna.
Ég man ekkert af hverju ég drap hann. Þarna var samankomið heilmikið af fólki bæði á meðan verknaði stóð og svo á eftir. Við drukkum kaffi úr sægrænum bollum með Múmínálfamyndum á. Ég elska Múmínálfana.
Meðhjálparinn sat þarna bara dáinn og glápti álkulega út í loftið eins og hann ætti einhvern vegin ekki beint heima á þessari samkundu. Enginn skipti sér af honum.
Einhver krakki vildi fara að gera mál úr því undir kvöld að maðurinn væri svo skrítinn á litinn og hvort við ættum ekki að hringja í lækni. Enginn tók undir - enda var komið grand saman við kaffið á þessum tímapunkti.
Svo vaknaði ég.
Klukkan var tólf:fimmtán, á hádegi.
Það er gott að vera komin í skólafrí
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Það á aldrei að fara svona illa með bækur, ekki einu sinni í draumi!
Rut Sumarliðadóttir, 11.5.2009 kl. 14:13
Frænka góð,
það væri mikið fróðlegt að sjá freud-íska skýringu á þessum draumi!:-)
Það er ekki laust við að hann sé furðulegur, verð að segja það!
Þórhildur Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 19:13
Freud er fínn!
Annars hitti ég konu sem var á namskeiði sem hún hélt að yrði leiðinlegt en var svo frábærlega skemmtilegt! ´sko það var af því að konan var svo aðlaðandi og skemmtileg, alveg frábær bara´ Já já sagði ég, er þetta einhver sem maður þekkir? Nei örugglega ekki, Þórhildur Þórhallsdóttir held ég að hún heiti.
Já enmitt! Þetta er hún Tóta mín, hún Tóta frænka - bara stórkostlegur karakter!
Lítill heimur - og þú stendur þig vel mín kæra, átti ekki von á öðru!
Þarf að fara að sjá þig.
xxx
Fía litla
Soffía Valdimarsdóttir, 11.5.2009 kl. 20:15
JÁ, ÞETTA ER GÓÐUR DRAUMUR!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.5.2009 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.