27.4.2009 | 11:08
(skít)hrædd þjóð!
Þegar ég verð orðin alvöru þjóðfræðingur þá gæti ég vel hugsað mér að rannsaka spássíukrot á kjörseðlum.
það gæti verið hægt að lesa líðan þjóðar úr minna merkilegum skilaboðum en þeim sem fram eru sett í kjörklefunum. Mér skilst að slagorð séu afskræmd, vísum kastað fram, teikningar prýði suma og svo bara allur fjandinn sem fólki dettur í hug að láta flakka við þetta heilaga tilefni, kosningar.
Spennandi
xxx
Fía litla
![]() |
Skeindi sig með kjörseðli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Verður erfiðast fyrir mömmu
- Línur að skýrast í Austurdeildinni
- Átti að fá rautt gegn Liverpool
- Arsenal óttast hið versta
- Sú besta ekki með Noregi María í hópnum
- Var óttasleginn drengur
- Versta staða Íslands í tólf ár
- Nýliðarnir gefast ekki upp (myndskeið)
- Bjargaði stigi í uppbótartíma (myndskeið)
- Moyes og Slot ósammála
Athugasemdir
Allt of harður pappír til að skeina sig á! Ég vil svona þrefaldan mjúkan!!!
Rut Sumarliðadóttir, 27.4.2009 kl. 13:01
Jóhann sagði mér frá einum sem merkti við alla nema D svo þeir fengju örugglega ekki hans atkvæði :)
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.