22.4.2009 | 09:27
Aðeins of kammó
Ég treysti alls ekki fólki sem skiptir aldrei skapi, er alltaf sammála mér og er undir öllum kringumstæðum kammó!
Fyrir nokkru fékk til dæmis einn sem ég þekki sér nýja konu.
Allt í lagi með það, hann var orðinn þreyttur á þeirri gömlu auk þess sem þau höfðu víst ekki sama smekk fyrir gardínum. Ok, svo hann skipti bara út.
Sú nýja er hins vegar ægilega smekkleg, alveg pólitískt rétt klædd alltaf hreint og að sögn voða sniðug að dekorera og svona.
Þar fyrir utan er hún svo kammó að hún bókstaflega flaðrar upp um mann. Ég þekki þessa konu ekki neitt og hún mig ekki heldur. Væri ég hún myndi ég hugsa mig aðeins um. Ég gæti verið helvítis tík jafnvel og ekkert góður félagskapur
Þetta er svona svipað og þegar frambjóðendur taka upp á því að kjá framan í ókunnug börn sem sér varla í andlitið á fyrir hori og skyrafgöngum.
Já - það er andskotans óeðli að vera alltaf kammó!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yep, sammála.
Rut Sumarliðadóttir, 22.4.2009 kl. 13:44
Já þetta er allt hálf skrítið með gardínurnar og skyrið :)
Ég heitum umræðum inná er í heitum umræðum inná eyjunni um "viðhorf til olíuvinnslu"
Fólk er farið að hafa mjög svo ákveðnar skoðanir á hlutunum.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:26
kíki á það......
Soffía Valdimarsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.