21.4.2009 | 16:04
Skrýtin skepna......
........ mannskepnan!
Undanfarna daga hafa tvær menneskjur hlotið sína 15 mínútna frægð á Veraldarvefnum fyrir það eitt hvað þau eru lítið falleg.
Já, ég er að tala um keppendurna Susan Boyle og Paul Botts sem taka þátt í Brittain´s got talent!
Það er nefnilega þannig að litla-ljóta-andarunga-syndromið er að því er virðist sammannlegur andskoti (Náskylt Öskubusku-syndrominu auðvitað). Þar fyrir utan er ekki annað að sjá en að feita og ljóta fólkið sæti líka sífellt meiri fordómum í henni veröld. Ekki einasta er það svona óheppið í framan heldur gera menn því umsvifalaut skóna að viðkomandi hljóti að vera vita hæfileikalaus í ofanálag.
Þannig hlógu menn að Paul allt þar til hann hóf upp raust sína og söng svo ekki var þurrt auga í salnum.
Eins var með Susan, nema hvað fólkið hlógu sínu meira að henni - hún er jú kona sem þóttist vera eitthvað. Svo söng hún, og fólkið hló og grét.
Allt er þetta vegna þess að við verðum svo glöð þegar einhver ljótur og feitur reynist ekki líka vera klikkaður fáviti á jaðri mannlegrar tilveru.
Ég veit svei mér ekki hvort ég á að hlægja eða gráta!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.