21.4.2009 | 11:12
Gylliboðin streyma inn!
Var að fá tvö slík.
Annað er frá Fl-okknum. Boð í ´Sumargleði Sjálfstæðismanna´með ´léttum veitingum.´
Því treð ég í endurvinnslubunkann med det samme.
Hitt er frá bókaútgefendum og bóksölum á Íslandi. 1000 kall í afslátt við bókakaup fyrir 3000 eða meira.
Það kemur í góðar þarfir því ég bíð spennt eftir nýrri bók sem var að koma út en ég hef ekki fundið enn í bókabúðum. Það er ´Saga fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi´mikið rit og merkilegt eftir konu sem ég man ekki hvað heitir í augnablikinu.
Samfylkingin er nýbúin að senda mér rós og bækling með bulli.
Þar kemur meðal annars fram að ætlunin er að ´skapa´um 20 þúsund störf á næstu árum.
Þau hafa líklega verið í sama trillekunstnere skólanum og Fl-okksmenn.
Síður vil ég að þetta pakk ´skapi´mér og mínum örlög - segi það og meina það!
það verður þó æ líklegra með hverjum deginum.
Evrópumálin eru nefnilega merkilegt nokk orðinn sá hverfipunktur sem Samfylkingunni hefur ekki tekist að gera þau þar til fyrr en nú. Nú veltur myndun næstu ríkisstjórnar á því hverjir eru tilkippilegir í ESB málum og hverjir ekki.
Þetta segi ég vegna þess að Samfylkinginn tekur þessar kosningar líklega með bravúr.
það eykur líkurnar á því að annað hvort fari þeir í stjórn með Fl-okknum eða hitt sem gæti allt eins gerst: Að enginn vilji fara með þeim vegna ESB og VG og Fl-okkurinn fokkist saman í algleymis bríaríi sem er svo súrreallískt að ég næ ekki utan um það.
Og þó - það er eignlega skárra en Samfylking og Fl-okkurinn.
VG er lengst til vinstri og Fl-okkurinn er lengst til hægri. Það er svo auðvitað alkunna að pólitískt róf er ekki línulaga heldur hringlaga og að meint hægri og vinstri mætast á einum stað í hringnum.
Gaman að þessum andskota!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 56490
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arg og garg, hvað skal kjósa, er ekki enn búin að ákveða mig þrátt fyrir drífu af bæklingum sem koma inn um lúguna. Þeir fara líka beint í endurvinnsluna hjá mér.
Rut Sumarliðadóttir, 21.4.2009 kl. 13:21
Nýir vendir sópa best .
Hörður B Hjartarson, 21.4.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.