15.4.2009 | 22:55
Grúví gigg!
Það var ekki leiðinlegt á opnun VG í Hveragerði, það get ég sagt ykkur.
Kaffi, kökur og kruðerí.
Norbert kom með sína rómuðu grænmetiskæfu, Hugo tók myndir, Atli tók í spaðann á fólki og Jón Ægis þandi nikkuna.
Berglind hellti upp á hverja kaffikönnuna á fætur annarri og ég vaskaði upp.
Hitti konu úr Höfninni. Við ræddum möguleikana á sameiningu sveitarfélaganna tveggja sem eru eitt í sögulegu tilliti auðvitað fyrir nú utan það að vera góðir grannar með áratuga gamla þjónustusamninga í gangi sín á milli.
Hálfdán nokkur Flokksmaður og fyrrverandi bæjarstjóri í Hveragerði ruggaði bátnum í sinni stjórnartíð með því að hiemta fleiri krónur frá Ölfusi fyrir veru þeirra barna úr því sveitarfélagi sem hafa í gegnum árin stundað leik- og grunnskóla í Hveragerði.
Nú er annar Flokksmaður iðinn við kolann. Sá er bæjarstjóri í Höfninni og gjarnan kallaður Ólafur Hráki eða Ólafur einráði svona allt eftir því hver talar hverju sinni. Hann vill virkja Bitru til að byrja með og svo restina af heiðinni svona eftir behag - það er að segja sínum efnahag, skítt með okkur í Hveragerði.
Þriðji Flokksmaðurinn hefur staðið vaktina í Bitrumálinu og passað hag okkar Hvergerðinga svo og ókominna kynslóða. Það er núverandi Bæjarstjóri Hveragerðis, Aldís Hafsteinsdóttir. Hún á það alveg skuldlaust og á þakkir skilið í því efni.
Annað var það nú ekki börnin mín - góða nótt
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka góða fræðslu
Hlédís, 15.4.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.