14.4.2009 | 12:26
Skrítnir páskar
Þetta voru skrítnir páskar!
Mér finnst ég aldrei hafa heyrt svona mikið frá þjóðkirkjunni eins og undanfarna daga. Morgunverður eftir messu, kvöld- og morgunmessur víða um land og allt að gerast.
Það er bara gott. Innan kirkjunnar er vafalaust mikið af hæfum og vel meinandi einstaklingum og núna þurfa margir á gæsku og von að halda.
Gott ef ´von´ var ekki einmitt megin þema þeirrar umfjöllunar sem ég bæði las og heyrði undanfarna daga. Þetta er ágætt, það er að segja að Þjóðkirkjan se hugsanlega að leiða gott af sér og gera einhverjum gagn.
Ég var að vinna í safninu mínu. Þangað kom óvenju fátt fólk. Veit ekki af hverju en það kom sér vel fyrir mig. Ég gat lesið mikið af fyrirliggjandi efni og mótað meginhugmynd síðustu ritgerðar annarinnar. Það er mikið frá þegar eiginlegt umfjöllunarefni, eða nálgunin á efnið er komin á hreint.
Annað sem var skrítið var að ég eldaði ekki páskamatinn sjálf og gerði ekki hreint fyrir þessa helgi.
Var að spá í að vera með móral en ákvað svo að sleppa því.
það var kannski skrítnast - sko að vera ekki með móral :)
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.