9.4.2009 | 09:49
Ég reisi ykkur níðstöng!
Þú ert ekkert að skafa utan af því! Sagði vinkona mín við mig í gærkvöldi eftir að hafa lesið bloggið mitt. Hún er ein af þeim sem kommentar aldrei þið skiljið - það gæti mögulega einhver verið ósammála henni nú eða hlegið að henni :)
Nei það er nóg af helvítis flauels´kjöftum í þessu landi, svaraði ég.
Hvers vegna ætti ég að tóna niður reiði mína þegar á mér og mínum er brotið síendurtekið og án iðrunar?
Það er ekkert launungarmál að þessi fjandans flokkur hefur verið valdamesti aðilinn í íslensku samfélagi um langt skeið.
Og hvernig er staðan?
Hvernig hefur fólk það í augnablikinu?
Hverjar eru framtíðarhorfur unga fólksins okkar í náinni framtíð í þessu landi?
Staðan er slæm, fólk hefur það skítt og horfur á atvinnu- og húsnæðismarkaði fyrir börnin okkar eru verulega slæmar.
Er óeðlilegt að fólk líti meðal annars og kannski ekki síst til Sjálfstæðisflokksins í þessu sambandi?
Er óeðlilegt að finna til gremju í garð Framsóknarflokksins sem hefur verið hóra Sjálfstæðisflokksins allt frá því að bændastéttin missti vægi sitt í valdastrúktúr íslensks samfélags?
Er eitthvað skrítið við það að ég sótbölvi því fólki sem einkavinavæddi bankana?
Er eitthvað skrítið að ég hugsi því fólki þeigjandi þörfina sem gaf útvöldum vinum sínum auðlindir Íslands sem þá um leið voru teknar frá munni barna minna?
Er eitthvað skrítið við það að ég formæli flokkunum sem setti mig og mína á lista yfir hinar viljugu þjóðir?
Nei, það er fullkomlega eðlilegt!
Ég reisi þessu hyski hér táknæna níðstöng!
Ég skorða trausta stöng í íslenskri foldu,
festi á hana blóði drifinn haus af skjóttri meri og læt kjaftinn vísa í átt til Valhallar.
Ég óska ykkur hér með ergi, æðis og óþols allt þar til þið hafið séð villu ykkar og beðið þjóðina afsökunar á ofríki ykkar og græðgi.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
Sæl og blessuð, Soffía!
Þetta er gott framtak hjá þér. Takk!
Sendi strauma með í átt til Valhallar!
Hlédís, 9.4.2009 kl. 10:11
Sama hér. Þú ert sko enginn flauelskjaftur enda ekki ástæða til. Call a spade a spade!
Rut Sumarliðadóttir, 9.4.2009 kl. 13:36
nei hér er enginn flauelskjaftur á ferð
Hólmdís Hjartardóttir, 9.4.2009 kl. 17:19
Eflaust mjúk sem flauel, allt nema kraftakjaftur Þrumur og eldingar Níðstöng skal það vera heillin. Þú mælir heil og þökk fyrir það en nú verður kátt í höllinni, eða hvað ?
Máni Ragnar Svansson, 9.4.2009 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.