Jú er það ekki?
Eníveis - þá má alltaf á sig blómum bæta.
Málið er nefnilega að ég fer stundum í sund. Og þá til þess að synda.
Ég er ekki ein um það og þess vegna þarf maður að sæta lagi og virkja þolinmæðina við þá iðju. Stundum þarf að sveigja svolítið og stundum að hinkra og fleira svona tillitsemisdót.
Nema hvað að það eru oftar en ekki sömu 5-6 kallarnir sem leggja undir sig laugina þannig að aðrir eiga hreint ekki svo greiða leið um hana. þeir synda hver á sinni braut það litla sem þeir synda yfirleitt. Svo að hverri ferð lokinni hrúgast þeir á bakkann og SPJALLA!
Þeir eru ekkert að hópast í eitt hornið eða neitt þannig. Nei nei, þeir bara raða sér á bakkann eins og hann leggur sig. Þannig kemst enginn að til að snúa við.
Svo eins og þetta sé ekki nóg þá bregst það varla að þegar mínum 700-1000 metrum er lokið og ég ætla að hvíla lúin bein í nuddpottinum eitt orskot áður en ég fer uppúr, þá hafa þeir hertekið pottinn með öllu. það ætti að vera nóg pláss fyrir alla. Hins vegar dreifa þessir helv.... kallapungar svo úr sér að maður kemst ekki að. Þeir hafa gott bil á milli sín svo þeir geti nú viðrað djásnin sín og látið loftbólurnar juggla kúlunum og svona.
Alveg skil ég það hvernig brandarar á borð við: Takt´ann með hurðinni, og: Tíu stig fyrir konur, 100 stig fyrir gamalmenni!, eru tilkomnir.
Hvað ætli maður fái mörg stig fyrir að sparka í klofið á gömlum kalli?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hhahahhahah....snilldar lesning..færð 1000 stig frá mér ef þú lætur vaða
En síðan hvenær ferð þú í sund?????? Hélt að þú forðaðist allt sem heitir sundlaug og er með vatni í..
kveðja Sædís
Sædís (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 13:40
Fía pía að synda 700 - 1000 ???????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.3.2009 kl. 19:36
Skelfing eruð þig leiðinlegar greyin mín - ég sem er hreinasta sunddrottning!
Einu sinni lærði ég almennilega að synda, æfði meira að segja sund. Það gleymist aldrei. Ég spæni svoleiðs fram úr kellingum með sundhettur og köllum með gleraugu að þið bara getið ekki ímyndað ykkur það.
Soffía Valdimarsdóttir, 25.3.2009 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.