22.3.2009 | 13:05
Sunnudagshugvekja!
Aaaarg og gaaaarg!
Brjóta, bíta, rífa, slíta, tæta, berja, lemja, drepa!
það er einhver púki innan í mér sem ekkert fær sefað!
það er alveg sama hvað ég borða mikið eða sef lengi, hann er aldrei fullnægður.
Brennivín og tóbak gerir ekkert fyrir hann og áhættusækinn er hann ekki nema síður sé.
Það hefur ekki einu sinni hvarflað að honum að reyna að slökkva bálið með köllum, hvað þá heldur hefur hann ánetjast líkamsrækt af nokkru tagi.
Í eina tíð dugði súkkulaði undantekningarlaust til að hemja skepnuna. En það er löngu liðinn tíð. Nú vill hún ekki súkkulaði nema það sé alvörustöff.
Það var hins vegar eitt sem aldrei klikkaði.
Það var Diet-coke
Fyrir einu ári hætti ég hins vegar að drekka það og innbyrða allt sem innniheldur gervisætu af nokkru tagi yfirleitt. Um leið hætti ég alveg að drekka alla kóladrykki því mér finnst sætt kók og pepsí ógeðslega vont.
Hélt að kaffi kæmi í staðinn.
Það var misskilningur. það er ekki nema tíundi hver kaffibolli drekkandi. Svo verður manni bara illt í maganum af svörtu kaffi.
Það kemur ekkert í staðinn fyrir diet-coke!!!
Og ég er að missa vitið!
Ég ætla aldrei aftur að blogga um þetta helvítis helvíti.............
Ykkur er líka drullusama - af hverju ætti ykkur ekki að vera drullusama?!
það er ég sem er geðveik með holu í sálinni...........
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ertu búin að prófa Parkour. www.urbanfreeflow.com
traceur (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 13:40
Sunnudagshugvekja, hemmhemm, Fía mín, það eru fleiri með svona ofvaxna skepnu innanborðs, hef alltaf skrifað mína á ofvirknina, en hef því miður engin ráð. Skepnan grefur holur sem ómögulegt er að fylla uppí. En ef þú finnur ráð, endilega láttu mig vita.
Rut Sumarliðadóttir, 22.3.2009 kl. 18:26
Sæl kæra frænka,
mikið átt þú átt þú samúð mína alla! Hef margoft svarið dýra eiða að nú sé öllu diet coke sukki lokið, en það er skemmst frá því að segja að þær fyrirætlanir hafa alltaf verið fyrir bí. Ekki veit ég hvur andsk... er settur í þennan drykk en hann er ábyggilega meira ávanabindandi en heróín. En þú ert búin að vera frjáls í heilt ár! Það kalla ég gott.
Athyglisverð pælingin hér fyrir ofan varðandi parkour:-) óneitanlega glæsileg íþrótt, þó furðuleg sé, en einhvernveginn sé ég ekki fyrir mér kvensur á okkar aldri í slíkum atgangi! Það væri samt sennilega ótrúlega fyndið, fyrir alla aðra en mann sjálfan nota bene!
Ástar og saknaðarkveðjur,
Tóta frænka
Þórhildur Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 18:41
Ég veit sko upp á hár af hverju þessi bitbrotslöngun stafar , þetta er brennivínsskortur á háu stigi . Þetta er alþekkt vandamál í austurlöndum enn fjær .
Hörður B Hjartarson, 22.3.2009 kl. 23:56
Jæja vinkona er svona illa komið fyrir þér
Bara sálfræðingur...það er málið
luv you
Sædís
Sædís (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 11:31
Ég held að það sé tvennt í stöðunni. Annarsvegar að braintransplant eða byrja aftur að drekka Diet Coke.
Sólhildur Svava Ottesen (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.