17.3.2009 | 19:14
Á bara ekki lengur við!
Eftir því sem tíminn líður finnst mér ESB umræðan hlægilegri.
Ég hef ekki hundsvit á evrópumálum - veit ekki einu sinni hvort mér finnst æskilegt að sækja um aðild eða ekki.
En satt best að segja á ég ekki orð yfir vitleysuna í Samfylkingarfólki í þessum efnum.
Hvernig væri að þegja í augnablik og hugsa?!
Þá myndi fólk átta sig á því að ESB aðild eða aðildarviðræður eru ekki einu sinni valmöguleiki í núverandi stöðu.
Evrópa vill ekki sjá okkur bláfátæka klúbbmeðlimi í félagi útnára-betlara.
Ölfusið hefur heldur aldrei viljað okkur Hvergerðinga af þeirri einföldu ástæðu að það er efnahagslega margfalt stærra en við. Sögulega og menningarlega erum við eitt í rauninni en svona gera þau sig kaupin á Eyrinni.
Engir peningar - ekkert nammi!
Ferlega getur fólk verið þaulsetið í eigin vitleysisgangi
Égmeinaða
Snúa sér að því að taka til heim hjá sér takk og hætta að þrugla um þetta ESB rugl í bili !
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er heldur ekki viss um að við eigum að ganga í ESB,,,,,og sennilega er þetta ekki góður tími...
Hólmdís Hjartardóttir, 18.3.2009 kl. 00:00
Ekki er ég alveg tilbúinn að kveða upp úr með ES , en það er trú mín og vissa , að við áttum aaallllldrei að taka þetta helv,,,, Alþjgjsj. lán né borga þetta Icesave kjaftæði , því ég er strangtrúaður á það að ef við snúum dæminu við og hér hefði verið breskur banki með Britishsave , og hann farið á hausinn , þá hefði "blessaður" Tjallin í það mesta hlegið að okkur í sambandi við greiðslur , enda hafa þeir virt okkur álíka mikils og skítinn undir skónum sínum , það segja mér öll landhelgisstríðin t.d.
Hörður B Hjartarson, 18.3.2009 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.