15.3.2009 | 13:48
Þetta er ást!
Mitt ástkæri 68 árgangur hittist í gær.
Ég ætla ekki að reyna að lýsa því hvað það var brjálæðislega skemmtilegt hjá okkur.
Þessir krakkar eru hvert öðru gjörvilegri og vörpulegri á velli, ljóngáfuð og einstaklega fögur jafnt að innan sem utan. Makarnir voru svo sem ekki síðri en það bókstaflega ljómaði af fólki þetta kvöld.
Það er alveg sérstök tilfinning að tilheyra hópi.
Þá meina ég ekki að upfylla skilyrði eins og háralit eða starfsheiti heldur virkilega að vera hluti af heild sem er svo simbósísk að hjörtun slá í takt og augnatillitið eitt dugir til tjáskipta.
Dásamlegt að vera innan um fólk sem maður þarf ekki að setja sig í neinar stellingar gagnvart.
Allir þekkja alla og allir gera ráð fyrir að þú sért sama himpagimpið og þú hefur alltaf verið.
Takk fyrir kvöldið þið öll og takk fyrir mig og mína Gugga mín og Hulda.
Þið eruð bara flottastar!
Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta þrátt fyrir nærri 5 vikna tilvist þeirrar hugmyndar að hittast þetta tiltekna kvöld gerðu einfaldlega SVAÐALEG MISTÖK að plana sig ekki með öðrum hætti.
Slagkrafturinn sem maður tekur með sér heim úr svona samkvæmi sérdeilis fullkomlega ókeypis er þvílíkt frjómagn að það er nánast óskiljanlegt að láta tækifærið framhjá sér fara.
Elska ykkur öll, líka ykkur sem mættuð ekki.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábært í alla staði, þið eruð náttúrulega einstök takk takk
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.3.2009 kl. 22:17
Þetta var bara snilld,takk fyrir mig
Sædís (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.