5.3.2009 | 19:58
En hvað þú ert mikið kjánaprik Fía litla!
Fór í búðir í dag.
Það eru tíðindi.
það er allt orðið alveg geðveikislega dýrt og ég hef stækkað um eitt fatanúmer.
Getiði hvort fer meira í skapið á mér.
Hvernig má það vera að á meðan allir söfnuðu glingri og gulli í góðærinu skuli mér hafa dottið í hug að safna 5 kílóum af Soffíu til viðbótar?
Nema hvað, það er alltaf eitthvað skemmtilegt í hvaða skítaástandi sem er.
Haldiði að dressfaktoríur Evrópu og USA hafi ekki bara verið við öllu búnar og verið búnar að senda til Íslands heilu gámana af sparigöllum úr spandexi. Og meira að segja úbersmörtu spandexi!
Þvílík og önnur eins skemmtilegheit.
Var farin að halda að ég væri Öskubuska og að álfadísin væri að gleyma mér eitthvað.
Smá misskilningur.
Öskubuskur yfir kjörþyngd fá ekki álfadísir heldur Dr. Gillian í heimsókn á ögurstundu.
Silly me
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara meira til að elska, haggi?
Rut Sumarliðadóttir, 5.3.2009 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.