27.2.2009 | 10:16
Upprisin!
Er búin að vera alveg hrikalega lasin í marga daga.
Hélt reyndar að þegar maður er orðinn fjórirnúll ára þá fengi maður ekki lengur 40 stiga hita, ekki nema á dánarbeðinu kannski.
En það er víst misskilningur eins og svo margt annað.
Skelfilegt annars að detta svona út. Maður veit ekkert hvað er að gerast.
öllu verra þó að hafa ekki lært neitt. Það kemur alltaf skemmtilega í bakið á manni.
Allra verst er þó og til marks um það hvað ég hef verið framlág er að ég hef ekki prjónað eina einustu lykkju og ekki einu sinni opnað Tengdadótturina eftir Guðrúnu frá Lundi. Hana er ég nýbúin að finna í uppáhaldsbúðinni minni, Góða hirðinum. Var alveg spennt að finna stolnar stundir til að gleypa í mig þetta góðgæti. En svo bara hef ég ekki haft lyst á að gleypa eitt eða neitt nema þá helst hitalækkandi verkjatöflur.
En í dag fór ég á fætur með góð fyrirheit.
Sjáum til hvað verður úr þeim....
Er alla vega glöð og ánægð að vera upprisin og heyra að Árni Matt skuli ekki ætla fram í vor
Út með ruslið......
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra, sonur þinn sagði hrikalega veikindasögu af þér ..... held að hafi haldið að þú yrðir svona það sem eftir væri........................
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.2.2009 kl. 10:33
Gleðilega upprisu, Áddni var maðurinn sem varð til þess að hryðjuverkalögin voru sett á okkur. Þá vitum við það.
Rut Sumarliðadóttir, 27.2.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.