18.2.2009 | 09:19
Sjokkerandi!
Var að leita að gamalli færslu í sérstökum tilgangi í gærkvöldi og þá áttað ég mig á því að ég kann alls ekki íslensku!
Ég vissi alveg að stafsetningunni er orðið ábótavant en ég bara kann alls ekki hitt og þetta í sambandi við rithátt samsettra orða og allt mögulegt - eða ég held það - veit það auðvitað ekki af því að ég kann ekki hvernig það á að vera með réttu :)!!??
Þetta er hræðilegt!
En eníveis - þá er alveg að detta í árið síðan ég hætti að drekka diet kók og þá um leið alla kóladrykki auk þess að ég innbyrði ekki lengur svo mikið sem tyggjó hvað þá heldur annað sem inniheldur gervisætu af nokkru tagi. (reyndar borðaði ég alveg fram á mitt sumar lacerol með cactus bragði - las ekki utan á og taldi mér sjálfsagt trú um að það væri alvöru sætt)
Það er skemmst frá því að segja að breytingin er ENGIN!
Jafn syfjuð alltaf
Jafn illa haldin af vöðvabólgu
Jafn mikil bjúgsöfnun þegar ég er þreytt eða borða eitthvað salt
Jafn þung - - - glætan! Ég er 5 kílóum þyngri!
Helvítis Djöfull!
Sem sagt, vona bara að þið séuð í jafn æsilega góðu glensi og ég í dag...........
xxx
Fía litla
E.S. Munaði engu að ég dytti í það um helgina. Húsvörðurinn í vinnunni hafði skilið eftir 3 diet kók í ískápnum.
Og já, mig langar ennþá geðveikislega í diet kók ......................
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.