15.2.2009 | 20:43
Ekki erfitt að finna eitthvað til að þakka fyrir.
Ekkert er eins ömurlegt og gamlir kallar!
Þeir sitja eins og geðfúlir hundar og bíða eftir því að kona færi þeim kaffi eða mat.
Þeir segja stöðugt frá því hvað þeir voru æðislegir í gamla daga.
Þeir segja konum hvernig þær eiga að vinna vinnuna sína.
Þeir halda að konur séu þakklátar fyrir allar ´leiðbeiningarnar´.
Þeim finnst smart að segja dónabrandara í afmælum fullorðinna dætra sinna.
Þeir halda að hjúkkur séu þjónustustúlkur og hórur.
Þeir halda í alvörunni að ungar konur hafi áhuga á að sofa hjá þeim.
Þeir kaupa konur þegar enginn vill þá öðruvísi.
Svo eru sumir hreinlega ekki hægt:
Þeir trúa því að þeir eigi störfin sem þeir gegna.
Þeir hóta endurkomu þegar þeir eru ekki annað en úreldingarmatur.
Einn gamall kallpungur kallaði hæstvirtan menntamálaráðherra og aðrar konur sem voga sér að vilja komast til áhrifa á Íslandi HLANDFRUSSUR. !!!!!!!!!!!!!!!!!
Já, gamlir kallar eru bara sorglega ömurlegir!
Takk kærlega góða guð fyrir það að ég skuli vera kvenkyns!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.