13.2.2009 | 09:34
Glöggt er gestsauga!
Já enn ein færslan með þessum titli - þetta er nefnilega svo satt!
það fór um mig að hlusta, og horfa reyndar líka, á Geir í þessu viðtali.
Afneitunin er svo svakaleg. Hvernig dettur fólki í hug að Sjálfstæðismenn séu í stakk búnir til að taka á vanda sem þeir í sínu sinnuleysis-algleymi neita að viðurkenna að sé til staðar?
Og tafsið og útúrsnúningarnir þegar hann var ítrekað spurður að því hvort það væri þá þannig að lærifaðir hans DO væri að ljúga því að hann hefði marg varað Geir persónulega við yfirvofandi falli bankana. Nú eða þá að hann hefði ekki tekið mark á þessum sama læriföður.
Neyðarlegt hreinlega að verða vitni að þessu.
En þetta viljið þið - 15 þúsund manns atvinnulausir, ónýtur gjaldmiðill, allar stofngreinar atvinnulífsins í raun meira og minna gjaldþrota og ríkissjóður tæknilega gjaldþrota.
Á meðan á þessu stendur eyða Sjálfstæðismenn tíma Alþingis í rifrildi og fíflagang um eitthvað sem skiptir engu í augnablikinu. Til dæmis um það hver fékk hvaða hugmynd hvenær?
Heima hjá mér heitir þetta að tala með rassgatinu.
Steingrímur eyðir líka dýrmætum tíma í þetta hvalveiðimál til einskis.
Auðvitað eigum við að veiða hval. Það er bæði skynsamlegt í efnahagslegu tilliti og eins menningarlegu.
Svo bara sitjum við litla fólkið heima hjá okkur og bíðum. Bíðum og bíðum eftir að eitthvað gott heyrist í næstu fréttum kannski.
Nei nei ekkert slíkt í boði þessa dagana. Í stað þess streyma inn á heimilin myndir af niðurlægðu Alþingi þjóðarinnar þar sem menn haga sér eins og klappstýrur í frekjukasti hægri vinstri.
Eftir stöndum við á sundurtættum nærhöldunum eins og svívirtar ungmeyjar á Þjóðhátíð...............og 30 prósent geta ekki beðið eftir næsta giggi, tilbúin að láta taka sig í þurrt rassgatið eina ferðina enn.
Verði ykkur af því
xxx
Fía litla
Geir: Biðst ekki afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.