12.2.2009 | 11:49
Fyrir hvað stendur Bjarni Ben?
Veit það einhver?
Hann er þannig stjórnmálamaður að hann segir aldrei óumbeðinn skoðun sína á einu eða neinu.
Hann spilar sitt spil í öruggu skjóli ef svo má segja.
Hafið þið einhvern tíma heyrt hann viðra skoðanir sínar eða lífsgildi opinberlega?
Hann gerir það ekki vegna þess að hann þarf þess ekki.
Hann mun verða forsætisráðherra Íslands fyrr eða seinna hvort eð er.
Okkur skrílinn varðar ekki um skoðanir slíkra manna.
Þeirra forréttindi eru ofar borgaralegum réttindum.
Hann kemur voða vel fyrir - en maður fær það á tilfinninguna að ekki sé ætlast til að þessi maður sé spurður að neinu óþægilegu, engu sem gæti haggað hárinu á honum.
Enda hvað fær haggað hárinu á manni sem veit að sú leið sem hann kýs að fara mun verða sópuð af hirðsveinum og hlýðnum meyjum?
Halelúja!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú hann er lítið fyrir að vaska upp!
Bergljót Aðalsteinsdóttir, 12.2.2009 kl. 12:17
Nefnilega!
Soffía Valdimarsdóttir, 12.2.2009 kl. 12:24
Stendur hann ekki aðallega fyrir N1 ? Einn af eigendurm þar og fyrrverandi stjórnarformaður? Lét reyndar af stjórnarformannsstöðu þar eftir bankahrunið til að geta einbeitt sér að því sem hann var kosinn til að gera....
Sigurbjörg, 12.2.2009 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.