1.2.2009 | 20:55
Stórþrif eina ferðina enn!
Það er líklega við hæfi að óska fólki til hamingju með nýja ríkisstjórn.
Þetta er auðvitað veik stjórn, minnihlutastjórn.
En hún er táknrænt mjög sterk.
Þetta er stjórnin sem rekur endapunktinn á eftir nær 18 ára samfelldri stjórnarsetu Sjálfstæðisflokksins.
Þetta er stjórn sem hefur í heiðri jafnrétti kynjanna.
Þetta er stjórnin sem fyrsti kvenforsætisráðherra Íslands leiðir.
Þetta er stjórn sem lætur skynsemina ráða og sækir nauðsynlega sérfræðiþekkingu út fyrir raðir þingflokka sinna.
Þetta er stjórnin sem við vitum að gæti jafnvel og ekki ólíklega orðið valkostur eftir næstu kosningar með eða án Framsóknar.
Ég ætla nú að leyfa mér þann munað að sjá hvað setur og dæma þessa ríkisstjórn af verkum hennar í stað þess að hafa uppi gífuryrði um væntanlegt gengi hennar. Það er líka lúxus að hafa svona einu sinni til tilbreytingar skýran valkost þegar gengið er til kosninga.
Þetta verður allt að koma í ljós auðvitað en ég sum sé vil óska til hamingju og segja að þó ekki sé annað með þessu fengið en það að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum þá er það hálfur sigur í sjálfu sér sem ber að fagna.
Nú þarf að hreinsa til eftir þá........
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.