Leita í fréttum mbl.is

Örlagafávitar!

Orðið örlagafáviti hefur á síðustu klukkutímum fengið nýja og afmarkaðri merkingu en áður.

Að vera örlagafáviti þýddi að það ætti ekki annað fyrir manni að liggja en fáviskan, slík væru örlögin.

En frá og með deginum í dag þýðir orðið örlagafáviti: Fáviti sem ræður örlögum annarra með fávisku sinni = Sjálfstæðismaður.

Því hvenær hafa jafn mikil örlög ráðist af fávitagangi jafn afmarkaðs hóps og nú á síðustu og verstu?

Kannski aldrei!

Jóhanna Sigurðardóttir var og er hugsanlega eina persónan á Alþingi Íslendinga nú um stundir sem full sátt gæti hugsanlega skapast um meðal alþýðu manna að setja í forsæti á þessum erfiðum tímum.

En nei nei, örlagafávitarnir vilja ekki lána dótið sitt.
Ekki einu sinni í smástund
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Jóhanna er traustsins verð, nú verður hún "verkstjóri", vonandi stendur hún undir því trausti. Þar til og ef annað kemur í ljós.

Rut Sumarliðadóttir, 27.1.2009 kl. 13:32

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Hjartanlega sammála . Og nú hamast þeir , hver og einn , hér í bloggheimum , að úthúða öllu þessu "hyski" sem þeir voru með í óstjórn . Heill f(l)okksins er fyrir öllu , lýðurinn má lepja bláma úr dauðri skel .

Hörður B Hjartarson, 27.1.2009 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 56438

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband