22.1.2009 | 11:32
Hverjir eiga motmælin?
Umfjöllun um mótmæli gærdagsins er svolítið komin í hættulegan farveg finnst mér.
Það er mikið skrifað og skrafað um að í gærkvöldi hafi brostið á með einhvers konar reif-partýi í miðbænum þar sem helstir hafi farið spítthausar og krakkaskríll.
Vissulega báru fréttamyndir þessu vitni en við vitum aldrei hvað er að finna fyrir utan sjónarhorn myndavélarinnar hverju sinni.
það sem mestu skiptir þó er að það á enginn mótmælin frekar en annar og það á enginn lýðræðið sérstaklega.
Helst vidi ég að það finndust engir spítthausar í heiminum og að krakkar væru alltaf litlir og góðir en aldrei skríll. En þannig er það ekki og við fullorðna fólkið erum ekki vandaðri í okkar brambolti en krakkarnir. Við kunnum bara orðið fleiri og útsmognari leiðir til að valda usla og skaða. Núverandi ástand í þjóðfelaginu ætti að nægja máli mínu til stuðnings í þeim efnum.
Ef við erum farin að flokka fólk sem mótmælir skorti á lýðræði og lýsa þvi yfir að einum sé frjálsara að mótmæla en öðrum þa erum við á villigötum. Þá um leið erum við farin að eigna ákveðnum þjóðélagshópum réttindi umfram aðra og þá um leið ganga þvert á grunngildi lýðræðis.
Þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að allar byltingar éta að lokum börnin sín.
Lifi byltingin!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.