21.1.2009 | 22:39
Þetta var alla tíð dauðadæmt
Ég veit ekki hvað mér finnst um augljós stjórnarslit á allra næstu dögum eða klukkutímum eða það er að segja það hvernig þau munu verða tilkomin vegna óánægju innan Samfylkingarinnar og í hennar nafni. Hefði ekki verið sannara að gera þetta fyrr? Fyrir nú utan það að þessi stjórn átti aldrei að fæðast til þess eins að deyja á barnsaldri.
Sjálf sagði ég mig úr flokknum í vor vegna megnrar óánægju með linkind og stefnuleysi míns fólks sem hafði lagst gjörsamlega flatt fyrir Sjálfstæðisflokknum.
Ég þekki engann Samfylkingarmann sem var reglulega ánægður með þessa stjórnarmyndum á sínum tíma. Fyrir mitt leyti átti þetta aldrei að verða. Sennilega voru þó ákveðnir aðilar í forystu flokksins sem ætluðu að komast til valda - sama hvernig það yrði. Um þetta er ég sannfærð. Þetta voru sárafáir einstaklingar með ISG í fararbroddi.
Að gera ekkert í því að má nafn okkar Íslendinga af lista hinna viljugu þjóða var eitt og sér nægjanleg ástæða fyrir mig til að snúa baki við flokknum. Því hefur ekki einu sinni verið mótmælt formlega af hálfu Samfylkingarinnar mér vitanlega.
Hins vegar er ég sannfærð um að mikið af fólki innan flokksins er sannarlega vinstrisinnað jafnaðarfólk eins og ég sjálf. Og það glittir í þetta hjarta þessa dagana.
Ég bíð satt að segja spennt eftir framhaldinu.
Verð ég áfram pólitískt munaðarlaus eða hvað?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.