21.1.2009 | 17:17
Bjarni Ben óduglegur við heimilisstörfin
Og hvern fjandann kemur það mér og þér við?
jú dáldinn slatta skal ég segja þér því hann er nefnilega eins áreiðanlega og sólin kemur upp í austri verðandi forsætisráðherra Íslands þótt síðar verði.
Ég veit það fyrir víst að Bjarni er góður drengur en hann tilheyrir þeim hópi sem ég kalla gullgarna-gengið. Hann er fæddur inn í hírarkí fólks sem hefur í margar kynslóðir ekki fundið það á eigin skinni hvað það er sárt að geta ekki látið draumana rætast vegna fjárskorts og það sem verra er, ekki séð drauma barnanna sinna verða að veruleika.
Fólk sem ekki veit hvernig tilfinning það er að geta ekki greitt tómstundastarf fyrir börnin sín eða keypt annað en medisterpyslur og annan álíka úrgang til að setja á kvöldverðarborðið á ekki að vera að þvælast fyrir alvöru fólki í stjórnmálum.
Gullgarna-gengið kemst ekki einu sinni í snertingu við sinn eigin skít eins og við hin, hvað þá annarra. það er varið gulli forfeðranna jafnt að innan sem utan.
Maður getur ekki þrifið það sem maður ber ekki kennsl á sem óhreinindi. Bjarni getur því líklega ekkert að þessu gert með ódugnaðinn og heimilsstörfin.
Æ greyið...........
Lifi byltingin! xxx Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 56438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nú tökum við okkur stöðu, á meðan Bjarni Ben sinnir eða ekki heimilsstörfum, á torginu í Hveró og MÓTMÆLUM
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.1.2009 kl. 19:28
Þú meinar.................
Ég kann reyndar svo ári vel við mig á Austurvelli.
Soffía Valdimarsdóttir, 21.1.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.