30.12.2008 | 12:00
Ýmislegt jákvćtt í myrkrinu
Nú hefjast brátt strćtóferđir á milli Hveragerđis og Reykjavíkur. Nćsta önn er reyndar svo einkennileg hjá mér ađ ég ţarf ađeins ađ mćta tvo daga í viku. Ţetta hefur aldrei rađast svona áđur. Er auđvitađ mjög glöđ međ ţetta en strćtó verđur ekki eins mikilvćgur fyrr vikiđ. En frábćrt fyrir alla hina.
Gott framtak!
Svo verđur ţrettándahátíđ í litla gúrkubćnum mínum. Blysför ađ Hamrinum međ álfum sjálfsagt og huggulegheitum. Líka gott framtak.
Stend mig ađ ţví ađ velta ţví óţarflega mikiđ fyrir mér hvernig álfabúningarnir ćttu nú helst ađ líta út. Held stundum ađ menntun flćki bara málin frekar en hitt :) :)
Svo gleđst ég yfir tiltektartilburđum nýs bankastjóra Kaupţings. Nú hafa 5 toppar fengiđ ađ fjúka í ađgerđ sem hann kallar skerpingu skila á milli gamla og nýja bankans.
Ég tek ofan fyrir honum!
Og svo síđast en ekki síst fagna ég innilega frá mínum innsta kjarna dómi sem féll yfir barnaníđingi í gćr. Skrýmsliđ fékk 8 ár sem er met í ţessum efnum.
Ég treysti ţví ađ samfangar hans geri honum lífiđ lítt bćrilegt á međan á afplánun stendur.
Sennilega er Guđ til eftir allt saman................
xxx
Fía litla
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Ţjóđfrćđi
- Oral Tradition Allt um munnlega hefđ
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk frćđi
- Þjóðbrók Félag ţjóđfrćđinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiđsla
- Zen Hugleiđsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já og ef hann er til ţá er hann ađ öllum líkindum kona
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 30.12.2008 kl. 21:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.