29.12.2008 | 12:27
Að finna strauma og stefnur eflast og hringa sig um daglegt líf fólksins.
Í öllum hug- og félagsvísindum er mikilvægur kostur að vera næmur á tíðarandann, geta fundið hvernig hjörtun slá.
Það skiptir miklu fyrir allan heildarskilning á mönnum og málefnum að geta litið yfir sviðið og skynjað leikinn jafnvel þótt tjaldið hafi verið látið falla fyrir jafnvel öldum og árþúsundum síðan.
Nákvæmlega svona er þetta lika í pólitíkinni. Þess vegna eru oft á tíðum dýrmætustu sprautur flokkanna ekki þeir sem sitja í eldlínunni heldur þeir sem vinna bak við tjöldin við að lesa og hugsa.
Á umbrotatímum eins og í dag spretta fram gríðarlega margir svona hugsuðir meðal almennings.
Sumum finnst þeir lítilsgildir og jafnvel hlægilegir.
Það eruð þið hins vegar ekki kæri almenningur.
Hjörtun ykkar slá ekki til einskis.
Takturinn sem sá sláttur gefur á eftir að fylla sögubækur og verða sporbraut mikilla persónulegra og opinberra uppgötvanna.
Í dag getum við lesið dagblöðin, horft á fréttirnar, lesið bloggin, spjallað saman augliti til auglitis og fundið á eigin skinni hvernig straumar og stefnur eru að mótast og eflast og hvernig þær hringa sig um daglegt líf fólksins í landinu.
Þetta er hægt vegna þess að kvikan í okkur er svo opin.
Við erum svo varnarlaus.
Nú þurfum við að stoppa reglulega og hlusta eftir takti hvors annars.
Við þurfum að stilla saman sláttinn svo hann að lokum verði þungur og kraftmikill óstöðvandi flaumur.
Hlustaðu.............
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.