23.12.2008 | 13:21
Kóngur einn dag
Bóndinn á afmæli í dag eins og allar aðrar Þorláksmessur alla vega síðan við kynntumst (og það er orðið helvíti langt síðan!)
Þennan dag rembumst við druslurnar á heimilinu við að vakna fyrstar. Markmiðið er að vekja manninn með gjöfum og helst af öllu bakaríisbakkelsi líka. Það vill nú sjaldnast svo til að það síðarnefnda takist en hefur þó komið fyrir.
Í morgun tókst það ekki.
En í bakaríið fór ég þó og afmælisbarnið fékk allt sem honum finnst best.
Hann fékk líka að lesa Moggann fyrstur.
Við þá iðju settist hann við borðsendann eins og ALVÖRU HÚSBÓNDI að eigin sögn. Við hin létum lítið fyrir okkur fara og sögðum ekki orð þótt við kæmumst ekki um þar sem hann blokkaði helstu gönguleiðir í eldhúsinu.
Maður er nefnilega alráður einn dag þegar maður á afmæli á þessu heimili.
Það er óspart notað af títtnefndu afmælisbarni enda hann með eindæmum kúgaður alla aðra daga ársins eins og hann lætur í veðri vaka við hvert tækifæri þennan dag.
Sem sagt spennandi dagur framundan í konungsríki Óla Toll
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku með Tollinn knúsaðu hann frá mér og mínum
Sædís (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 16:24
Gleðileg jól
Hólmdís Hjartardóttir, 24.12.2008 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.