13.12.2008 | 11:18
Segið ykkur úr Þjóðkirkjunni!
Jæja þá er runninn upp laugardagur fínn og fagur.
Smá hugmynd til ykkar sem eruð ósátt:
Ég hef áður lagt til að fólk segi sig umvörpum úr Samfylkingunni. Nú legg ég tvennt til.
Segið ykkur úr Sjálfstæðisflokknum!
(veit að þetta er mun róttækara en að segja sig úr S þar sem hjarðeðlið er sterkara þarna mengin)
En helst af öllu SEGIÐ YKKUR ÚR ÞJÓÐKIRKJUNNI!
Þetta segi ég ekki bara af því að ég sé svo mikill rebel. Nei heldur vegna þess að þessi stofnun sem þjóðkirkjan er er einn af valdastólpum samfélagsins frá fornri tíð. Þar fyrir utan er hún sterklega tengd íhaldsöflum Vestrænna ríkja bæði sögulega og hugmyndafræðilega.
Þið getið trúað á Jesú Krist alveg bara eins mikið og þið viljið en samt sem áður sagt ykkur áhyggjulaus úr manngerðri stofnun eins og Þjóðkirkjunni. Jesús býr ekki þar!
Að gefa frat í stofnanir er það eina sem við getum gert í stöðunni. Við getum hundsað verslanir og fyrirtæki. Við getum hins vegar ekki snert Alþingi að því er virðist því það hefur verið tekið af þjóðinni. Við þurfum að sætta okkur við að fólkið sem situr þar hefur tekið valdið sem við gáfum því og misnotað það. Við getum ekki hróflað við dómstólum þar sem það er utan okkar lögsögu. Við getum ekki hróflað við neinu sem heyrir undir ráðuneytin af sömu ástæðu.
En við getum gefið skít í batterí eins og Þjóðkirkjuna.
Fjöldaúrsögn myndi skipta máli.
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
má samt halda jól??????????????????????????
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.12.2008 kl. 15:22
Jólin hafa auðvitað ekkert með kristni að gera. Ef Jesú var á annað borð til hefur hann væntanlega fæst á einhverjum tímapunkti. Dagsetningin jólanótt er dæmigerð aðlögun þjóðfræðilegs texta að samfélagsháttum og þörfum fólksins.
Jólin voru einmitt hátíð rísandi sólar í heiðni meðal norrænna þjóða. Sú hátíð var til fyrir og þess vegna varð fæðingardagur frelsarans skv. kristinni trú sú sem hún er. það hentaði fólkinu að fella þessa viðburði saman.
Biblían er samansafn þjóðsagna og lýtur lögmálum slíkra. Eins er með hátíðir og hefðir á borð við trúarbrögð og fleira. Allr eru þetta textar sem þjóna notenum sínum á einum eða öðrum tímapunkti.
Kirkja er aðeins stofnun sem menn hafa stofnað. Allt gott um það að segja svo sem en ég sé ekki að við höfum efni á svoleiðis kostnaðarliðum hvað sem líður minni persónulegu skoðun á trúarbrögðum yfirleitt. Siðferðislega er ekki réttlætanlegt að vera með stjórnarskrárvarðan rétt þegnanna til trúfrelsis og halda svo úti batteríi fyrir hinn viðurkennda meirihluta en svo ekki hina.
Kirkjan sem stofnun er fyrst og fremst tímaskekkja - trúarbrögð eru svo allt annar handleggur...............
Soffía Valdimarsdóttir, 14.12.2008 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.