5.12.2008 | 20:17
Er til í að prjóna fyrir blek!
Fór í búðir í dag. Hef ekki gert það lengi. Það var sjokkerandi.
Að lesa um verðhækkanir er ekki það sama og að upplifa þær á buddunni.
Pappír í prentarann kostaði í dag ódýrastur 945 en síðast þegar ég keypti svoleiðis var hann á um 500 kallinn.
Svo ætlaði Jónheiður að kaupa sér gullpenna fyrir jólakortaskrif og önnur huggulegheit. Ódýrasti sem við rákumst á kostaði 685 krónur!
Ég fór fyrst og fremst í ritfangaverslanir af því að mig vantar svo blek í prentarann minn.
Heyrðu það er bara hvergi til!
Í einni búðinni var eftirfarandi tilkynning við blekrekkann: Athugið! Aðeins tvö hylki pr. einstakling.
það er sum sé vöruskortur lika.
Athyglisvert reyndar hvernig áherslurnar breytast eftir samfélagsgerðinni. Nú er það ekki rúgmjöl sem sárlega vantar í hvert kot heldur prentarablek.
En alla vega, er til í að prjóna fyrir prentarahylki af gerðinni HP 21.
Elsk´ykkur öll
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var til prentarapappír í office one í haust á 199 kr pakkin. Þetta er dálítið grár pappír en vel nothæfur í drög og þ.h.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.12.2008 kl. 22:55
Takk fyrir ábendinguna, kostar líklega 400 kall núna en öllu skárra en heilt þúsund!
Soffía Valdimarsdóttir, 6.12.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.