Leita í fréttum mbl.is

Eitthvað er undarlegt í þessu öllu saman!

Ég hef satt að segja sjaldan verið eins herfilega kjaftstopp og í dag - reyndar í tvígang.
Fyrst þegar ég sá forsíðu Moggans með hótun Davíðs um endurkomu í pólitík og svo þegar fregnir bárust af því að hann bæri fyrir sig bankaleynd.

Nú get ég ekki orða bundist.

Eins hallærislegt og það kann að vera að vera með samsæriskenningar þá bara verð ég að spyrja:
Hvaða tök hefur Davíð Oddsson á valdamiklum einstaklingum þessa lands, svo valdamiklum að það er ekki óhætt að hrófla við honum???

Maðurinn er vissulega fársjúkur og það má ekki vera vondur við aumingja en þetta er orðið gott!
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þetta eru mjög eðlilegar spurningar. Við sjáum sennilega bara hluta ormagrifjunar. Völd Davíð byggjast á því að hann hefur tök á fólki.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband