27.11.2008 | 08:50
Nei ekkert um typpi í þessum pósti
Ég er nýbyrjuð að lesa bók sem mér líst vægast sagt vel á.
Ný jörð eftir Ekhard Tolle er bókin og er skilst mér afar vinsæl víða um heim.
Hún byggir auðvitað á gömlum grunni eins og allt gott í veröldinni en er um margt nýstárleg. Eða að minnsta kosti er höfundurinn ófeiminn við að setja fram afleiddar hugmyndir sínar um breytt og betra mannkyn.
Það er alveg nauðsynlegt að lesa svona andlegt fóður við og við að ég tali nú ekki um í prófa- og ritgerðalotum.
Langaði bara að deila þessu með ykkur í morgunsárið
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er gott að sjá að þú ritar typpi með ypsiloni. Það eru alltof margir í ruglinu þegar kemur að því .
Heimir Eyvindarson, 27.11.2008 kl. 22:09
Var farin að hafa verulegar áhyggjur af þér í þessu typpastandi þínu
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.11.2008 kl. 22:16
Hafið engar áhyggjur gott fólk. Ég er hvorki í ruglinu né sérstaklega spennt fyrir typpum í augnablikinu.
Soffía Valdimarsdóttir, 27.11.2008 kl. 23:51
oooo, ekkert typpatal?
Brjánn Guðjónsson, 28.11.2008 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.