17.11.2008 | 13:49
Góð saga er gulli betri
Einhvern tíma komst sá kvittur á kreik að á Íslandi ætti hver fjölskylda ákveðið lopapeysumynstur.
Þannig mætti svo þekkja lík sjómanna.
Skemmtilegt þetta!
Hitt er svo að íslenska lopapeysan verður til einhvern tíma á 5. áratug tuttugustu aldar. Þannig má ætla að lopapeysumynsturs-sagan eigi við heldur fá rök að styðjast þar sem líklegt verður að telja að tannlæknaskýrslur og þvíumlík tækniundur hafi gengt veigamiklu hlutverki við að bera kennsl á sjórekin lík.
En svona nákvæmlega virkar þjóðfræðin.
Þarna eru hefðir þekktar frá öðrum löndum yfirfærðar á nýjan stað.
Skotar eiga ættarmynstur og búninga.
Í Noregi eru mynstur þjóðbúninga staðbundin og sjálfsagt víða um heim.
Skemmtilegt!
Hefur þú einhvern tíma heyrt þessa sögu eða sögur af því hvenær og hvar lopapeysan varð til?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.