17.11.2008 | 08:48
Hvernig er hægt annað en að skæla sig í svefn af hamingju á hverju kvöldi í þessu landi?
Pönkdúettinn Skorpulifur hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu er ber nafnið Heimabrugg! (Mogginn í dag)
Svo hefur fólk áhyggjur af þessari þjóð
Er það ekki bara óþarfi?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl frænka mín,
missjútú!
Held við ættum allavega að reyna að hætta að hafa áhyggjur, maður verður eitthvað svo assgoti andlaus í þessum áhyggjuham:-( sit hér sveitt og reyni að búa til tvo nýja fyrirlestra sem lúra einhversstaðar í kollinum og þurfa að verða til en komast ekki út! Óþolandi og ég er þess fullviss að þetta leiðindaástand í þessu blessaða þjóðfélagi er að trufla mig.
En það er gaman að þessum lopapælingum þínum og fróðleik. Ég veit ekkert um söguna en heillast af fyrirbærinu. Við kellurnar í familíunni höfum nú stofna prjónaklúbb og ráðgerum að hittast á hverjum fimmtudegi. Fyrsti hittingur þegar um garð genginn og heppnaðist með miklum ágætum...þá er ég reyndar ekki að tala um afköst eða gæði vinnunnar, en ég þykist fullviss þess að það muni allt koma. Mútta og Stebba, tengdamamma Hrafnhildar, voru gestakennarar og stóðu sig með mikilli prýði þrátt fyrir vægast sagt ömurlega nemendur. En þær sýndu mikla þrautseigju og munu sem betur fer verða fullgildir meðlimir í þessum félagsskap þannig að við teljum okkur eiga einhverja von með að ná einhverntíma einhverjum árangri. Það væri sko ekki ónýtt að fá sérfræðing eins og þig einhverntíma til okkar og þú ert hér með boðin ævinlega velkomin elskan mín! Þessar gæðastundir eru settar á fimmtudagskvöld um ókomna framtíð en það verður að geta þess að allverulegur slatti af þolinmæði þarf nauðsynlega að vera með í farteskinu ef vel á að vera þar sem nánast óeðlilegur klaufagangur og ég leyfi mér að segja, hugsanlega fullkomið hæfileikaleysi, einkennir bróðurpart hópsins. Góðu fréttirnar eru þær þó að áhuginn er gríðarlegur og í engu samræmi við getuna:-)
Kærar kveðjur,
Þórhildur
Þórhildur Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 10:52
Þú ert ekki að meina þetta?!
Ég get einmitt ekki hugsað um neitt annað þessa dagana en prjónahefðina út frá öllum mögulegum sjónarhornum. Verð áreiðanlega búin að þurrausa mig þegar kemur að BA verkefninu mínu. Það á að greina og túlka viðhorf Íslendinga til íslensku lopapeysunnar. Ekkert til af heimildum þannig að ég þarf að leggjast í miklar frumrannsóknir.
þið verðið auðvitað allar búnar að prjóna lopapeysur og verðið á forsíðunni!!!
Annars bara til lukku með að vera svona lifandi og með kúbbinn og hitt sem er í vændum og allt.
Þú rúllar þessum fyrirlestrum upp, það efast ég ekki um
Sjáumst fljótlega
Soffía Valdimarsdóttir, 17.11.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.