15.11.2008 | 22:35
Heillandi hugvit
Veistu hvað lopi er?
Lopi er ull sem ekki hefur enn verið spunnin.
Hvað með það segirðu kannski og býst til að gera eitthvað annað en að lesa áfram.
Jú það er svolítið sérstakt við íslenska lopann. Það er lopaprjónið.
Það á sér að öllum líkindum ekki hliðstæðu í heiminum.
Ég hef ekki rekist á neitt í þeim efnum en er að rannsaka málið.
(Láttu mig vita ef þú veist)
Það vildi þannig til að á öðrum áratug tuttugustu aldar hafði kembing ullarinnar flust í litlar ullarvinnslustöðvar en konur héldu áfram að spinna heima. Þær fengu ullina heim kemda í lyppur/lopa og spunnu svo á rokk eða handspunavélar.
Þegar ullarvinnsla og annar heimilisiðnaður var í rénun vegna meðal annars fólksflutninga úr sveit í bæi fækkaði þeim sem kunnu til verka. Þannig gengu rokkar til dæmis úr sér og voru ekki endurnýjaðir.
Þess vegna gerðist það að hugvitið bauð íslenskum konum að reyna að prjóna úr lopanum óspunnum. Nákvæmlega hver eða hvenær það var gert fyrst er ekki vitað. Þannig er það nú einmitt með alla þjóðfræði, hefðirnar eru höfundarlausar og þess vegna svona dásamlega mystískar.
Lopaprjónshefðin varð svo að samfellu í íslenskri þjóðmenningu og lifir nú sem aldrei fyrr.
Dásamlegt ekki satt?
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.