Leita í fréttum mbl.is

Að skapa er að lifa

Sit við skriftir og lestur.
Lítil sköpun í gangi þar.

Þarf ekki annað en að snúa mér í hálfhring á stólnum og þá blasir við garnhillan mín og körfurnar.
Ekkert er eins hvílandi og gefandi eins og að handleika garn.

Núna er ég upptekin af lopa, annarri lítið unninni ull og hvers kyns hnöppum.
Var að gera tilraun með að hekla einfaldan plötulopa. Kemur vel út. Endalausir möguleikar!

Á hillunni beint fyrir ofan tölvuna mína liggja þrír litlir hlutir sem eiga hug minn allan þessa dagana. það eru tvær stórar hvítar plasttölur og einn eldgamall málmhnappur ættaður úr töluboxinu hennar Önnu ömmu. Fyrir aftan mig er svo mjög sérstakt tvinnað ullarband sem ég keypti á verksmiðjuútsölu í Noregi árið 1987.

Svo er fólk hissa á því að maður sé upptekinn...........
xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband