14.11.2008 | 10:18
Lifi byltingin!
Ef við horfum algerlega framhjá því hvaða einstöku einstaklingar verma sæti stjórnar Seðlabankans og skipa stöður Frjármálaefitrlitsins þá er morgunljóst að þetta fólk verður að víkja!
Báðar þessar stofnanir eru rúnar trausti ekki aðeins hérna heima heldur líka meðal annarra þjóða. Það síðarnefnda skiptir í raun meira máli ef við hættum að þverskallast og viðurkennum að við erum ekki eyland nema í landfræðilegum skilningi. Viðhorf og meiningar viðskiptavina okkar um allan heim skipta núna meira máli en stolt okkar og vilji. Svo einfalt er það.
Þess vegna verður að skipta um mannskap í þessum stofnunum. Og það þarf helst að gerast með svolitlum hvelli. Þannig er sett fram ákveðin yfirlýsing þess efnis að festa sé í áformum um að betrumbæta það sem ranglega hefur verið gert.
Bankastjórnirnar urðu að víkja, Seðlabandastjórn og Fjármálaeftirlitstopparnir verða að víkja og sanniði til ríkisstjórnin mun líka víkja frekar fyrr en seinna því hún tekur ekki á málum eins og brottvikningu þeirra sem verða og eiga skilirðislaust að víkja. Ef ekki með góðu þá með illu.
Lifi byltingin!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.