13.11.2008 | 18:52
Ég elska Pál Óskar!
Hafið þið séð auglýsinguna frá BYR þar sem Páll Óskar sýnir fólki símann sinn?
Í henni segist hann hafa átt sama símann árum saman og sé ekki á þeim buxunum að skipta. Best gæti ég trúað að hann segði þetta satt.
Ég á alla vega verulega erfitt með að sjá hann fyrir mér gera sig ómerkilegan fyrir peninga.
Hann er að mínu mati einn heilsteyptasti þekkti Íslendingurinn - jafnvel fyrr og síðar. Það er búið að vera stórskemmtilegt að fylgjast með honum verða fullorðinn, gera öll mistökin sem við þurfum öll að gera á þeirri leið og aldrei aldrei aldrei bregða út af því hver hann er og fyrir hvað hann stendur.
Þegar fólk saup hveljur yfir Dr. Love og bersögli Palla í kynferðismálum sló ég mér á lær og stappaði í hann stálinu upphátt og í hljóði. Hann gerði gagn og vildi vel. Enginn Íslendingur hefur unnið réttindabaráttu samkynhneigðra jafn mikið gagn og Palli, ekki einu sinni Hörður Torfa.
Málið er að hann var þá og er ekki síður núna ákveðið kennivald meðal unglinga og er í því hlutverki gulls ígildi því hann er frábær fyrirmynd.
Hann lætur engan segja sér hvað eða hvernig hann á að vera
þess vegna elska ég Pál Óskar og óska honum alls hins besta
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.