12.11.2008 | 20:52
Andskotans viðbjóður!
Þegar ég í mesta sakleysi hratt upp útidyrahurðinni í morgun á leið í skólann í blásvartri nóttinni og kvaddi mann og annan í sömu svipan og ég reyndi að detta ekki um einhverja skóna í gangveginum og varna því að gleraugun dyttu aftur á hnakka og þaðan beina leið í gólfið, blasti við mér hálfétin mús á tröppunum beint fyrir utan dyrnar.
Anskotans helvítis viðbjóður þetta kattahald.
Ekki nóg með að þetta sé sporandi allt út hjá manni heldur er allt í hárum og ógeði. Svo kemur þetta veiðieðli í ofanálag.
Um daginn gekk ég inn í myrkvað húsið og skildi ekkert í því af hverju gólfið var hálfþakið fiðri. Þá hafði hann helvískur drepið fugl og skilið eftir á miðju stofugólfi. Og svo núna síðustu vikur hafa þrír músarassar ratað upp að dyrum, hinn helminginn étur bölvaður kötturinn.
Svo vill þetta ógeð upp í rúm til manns og sleikja á manni lappirnar!
Ef kolsvartur köttur verður á vegi ykkar í efra þorpinu þá í guðanna bænum ekki sveigja bílnum framhjá.........
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið skil ég þig vel!
Heimir Eyvindarson, 12.11.2008 kl. 23:35
Sæl mín kæra frænka, ég vorkenni þér ekki mikið. Man ekki betur en að þú dásamaðir kattaófétið þitt í sumar og sagðir hann bæði skemmtilegan og næstum jafngáfaðan og hund. Allt annað en móðir hans sem þú hafðir þá sent til himna.
Hjördís Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 20:57
Dísa mín ég er bara svona vond kona................
Soffía Valdimarsdóttir, 14.11.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.