10.11.2008 | 20:15
Soldið sona kannski ekki alveg neitt svakalega einbeitt núna
Ekki svo að skilja að í mig vanti kraftinn þessa dagana.
Nei nei. Sko ef við reiknum með að vikan byrji á sunnudegi þá hef ég það sem af er þessa vikuna prjónað einn peysupol, hálfan vettling, sett saman bol og ermar á peysu, heklað ótrúlega krúttleg stelpuarmbönd - tvo stykki (reyndar er annað svo asskoti laglegt að ég hugsa að ég setji á það loppeysuhnapp og eigi það bara sjálf), Prjónað stroff og þæft til að setja neðan á gallabuxur sem hafa alltaf verið of víðar á dóttur mína og svo núna þegar hún er loksins að byrja að fylla upp í þær að einhverju marki eru þær að verða of stuttar. Á reyndar eftir að sauma þau á en þetta lofar mjög góðu.
Þetta er það sem hefur komið til framkvæmda - ætla ekki að þreyta ykkur á öllu því sem mér hefur dottir í hug frá því í gærmorgun.
Hins vegar hef ég bara skrifað 1 blaðsíðu af ritgerð og fundið 3 frumheimildir með miklum erfiðismunum í skúmaskotum Þjóðskjalasafns vegna annarar ritgerðar sem bíður á hliðarlínunni
Annars bara farin að hlakka til jólanna eins og það komi málinu eitthvað við..............
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Frá út tímabilið en framlengdi
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.