8.11.2008 | 15:04
Spennandi tímar!
Þið verðið að fyrirgefa mér það kæra fólk að ég er eitthvað svo spennt innan í mér yfir ástandinu.
Mér finnst ekki ósennilegt að þessi efnahagslægð eigi efti að leysa úr læðingi mikla krafta sem hingað til hafa ónýst vegna ístrusöfnunar húðlatrar og nýríkrar þjóðar.
Ekki það að ég haldi að ég sé einhver spámaður. Það eru fordæmi fyrir slíku áður. Til að mynda ef ég er ekki alveg búin að gleyma rekstrarhagfræðinni minni, varð síðasta heimskreppa til þess að módelið sem Vesturlönd tóku upp í efnahagsstjórnun og síðar nær allur heimurinn varð til.
Það er auðvitað í dauðateygjunum núna en gerði sitt gagn eins og allir hlutir einhvern tíma.
Núna er allt í einu fullt af nánast heiladauðu fólki farið að hugsa hratt og mikið um allt mögulegt. Þetta hlýtur að vera ákveði frjómagn inn í samfélagið.
Spennadi..........
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
því gæti ég trúað
Brjánn Guðjónsson, 8.11.2008 kl. 16:29
Ég er sammála, ég var á Austurvelli í dag og ég upplifði rosalega orku í viðstöddum. Þar voru flottir ræðumenn sem töluðu að vísu um reiði meðal annars en mér fannst það ekki ríkjandi tilfinning. Frekar hugur og baráttuvilji til að stokka upp og búa til betra samfélag úr rústum þessa.
Ég varð heldur ekki vör við nein skrílslæti, það hefur verið fámennur hópur sem stóð í því að grýta eggjum (ekki ég, á mínu heimili er ekki bruðlað með mat) og þeir fá alla pressuna!!! Óþolandi og lýsandi fyrir blaðamennsku í dag, DV style, málefnum ekki gerð nein skil...
Ég vil trúa því að ef okkur ber gæfa til þess að koma gömlu valdaklíkunum frá þá rísi hér nýtt og betra samfélag með gjörbreytt gildismat.
Kolbrún Kristiansen (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 21:00
Reiðin svona soldið kemur og fer finnst mér. Hún er ekki allt umlykjandi en það þarf mjög lítið til að hún blossi upp í samræðum fólks. Það er gott, því það er svo hættulegt að vera reiður og bæla það.
Ég vona og trúi að þetta verði til góðs...............
Soffía Valdimarsdóttir, 9.11.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.