4.11.2008 | 08:43
Ert þú lykilstarfsmaður?
Það er nú svona eitt og annað sem maður þarf að spyrja sig á þessum síðustu og verstu tímum.
Ein þeirra spurninga er augljóslega: Er ég lykilstarfsmaður?
Tja, nú veit ég ekki hvernig litið er á yfirsetu á listasöfnum. Efast einhvern veginn um að í þjóðhagslegu samhengi geti slíkt talist til lykilstarfa. Hins vegar er ekki alveg loku fyrir það skotið að ég gæti mögulega talist til lykilstarfsmanna Listasafns Árnesinga.
Ég meina ég er með lykla!
Í Mogga dagsins er sagt frá stjórnarmönnum og öðrum lykilstarfsmönnum sem fengu sérmeðferð hjá bankanum í viðskiptum með eitthvert klink í hlutabréfaviðskiptum í fyrirtækinu. Ekkert náttlega til að vera neitt að missa sig yfir þótt þetta hafi verið nákvæmlega á sama tíma og ég var við það að gefast upp á að vinna hjá kompaníinu fyrir u.þ.b. 146.000 krónur í grunnlaun á mánuði (og var víst stórlega yfirborguð var mér sagt - sjálfsagt af því að ég var svo mikill lykilstarfsmaður, eða...?) og því að þurfa að vinna óumbeðna yfirvinnu á hverjum einasta guðsvolaða vinnudegi.
Þetta kannski er bara móðursýki í mér eins og öllum sem ekki segja já og amen við hverju sem er.
Verð samt að segja það að ég átta mig ekki alveg á samhenginu í því hvernig ein ritaradrusla gat læðst inn á þennan lista góðgæðinga bankans.
Mér þætti gaman að sjá lyklakippuna hennar!
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jáhá kannski þetta sé einmitt ástæðan fyrir því að ég ætla að gerast ritari
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 4.11.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.