Leita í fréttum mbl.is

Ef þetta er ekki þjóðfræði..........

Hún Sædís vinkona mín sendi mér þessi skemmtilegheit í tölvupósti í dag.
Þetta er nákvæmlega það sem gerist í þrengingum, fólk grínast með erfiðleikana og á Íslandi oftar en ekki í bundnu máli þótt vitanlega sé misdýrt kveðið

Hérna koma svo þessar þrjár vísur; Sú fyrsta fjallar um dýrtíðina:

Af volæði víbrar allt hverfið
því verðbólgan reynist svo erfið
en langi nú fólk
í lítra af mjólk
það lofsyngur raðgreiðslukerfið.

(Hér er svo vísað í þjóðsögurnar):

Sorrí landar súpa hel
og sumar stoðir fúna
en Davíð fitnar feikivel
á fjósbitanum núna.

Og svo þessi sem var látin fylgja mynd af Davíð, Geir og Árna litla Matt keyra út í nóttina eftir örlagaríkan fund í skjóli myrkurs:

Í dauðasæti dormar Geir
Davíð undir stýri.
Á kreppuvagni keyra tveir
kettir út í mýri.

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 2.10.2008 kl. 16:17

2 Smámynd: Rannveig H

Skemmtilegar.

Rannveig H, 2.10.2008 kl. 16:36

3 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Heimir Eyvindarson, 2.10.2008 kl. 16:54

4 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

ísland best í heimi

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 2.10.2008 kl. 18:28

5 Smámynd: SigrúnSveitó

góðar!

SigrúnSveitó, 5.10.2008 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband