Leita í fréttum mbl.is

Það sem ekki fæst keypt

Þegar allt kostar orðið allt of mikið þá er ekkert betra en að hugga sig við það sem ekki fæst keypt en er þó verðmætast af öllu í veröldinni - átsvinina, kærleikann og þakklætið.

Þegar þú átt ekki peninga skaltu..........

..........spila á spil við maka og börn og finna hvernig kærleikurinn liggur í loftinu

..........baka brauð, leyfa krökkunum að taka þátt og þakka fyrir fína bakarofninn þinn

..........fara í bað, kveikja á kertum, hlusta á tónlist og þakka fyrir heita vatnið

..........loka augunum og rifja upp eitthvað sérstaklega ánægjulegt og þakka fyrir það að hafa lifað góðar stundir

..........fara í göngutúr með sjálfum þér eða fjölskyldunni og þakka fyrir heilsuna

..........fara í göngutúr með sjálfum þér og finna kærleikann sem býr í náttúrunni allt í kringum þig

..........leggja fallega á borð, borða hægt og brosa við borðfélögum þínum

..........nota tímann til að elska, njóta og þakka

xxx
Fía litla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband