30.9.2008 | 18:06
Þú veist að það er ekki kreppa.........
.........þegar fólk borgar brosandi u.þ.b. 6.000 kall á mánuði fyrir Stöð 2
.........Þegar kjúklingabringur á tæpan 3.000 kall kílóið seljast upp á föstudögum í Bónus
.........þegar það er nærri klukkutíma bið eftir pizzunni á fimmtudagskvöldi
.........þegar áskriftarkort í leikhúsin seljast hraðar en hægt er að prenta þau
.........þegar einkaþjálfarar líkamsræktarstöðva eru með biðlista
.........þegar þú færð ekki tíma í plokkun og litun fyrr en í þar næstu viku
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nokkuð til í því
Heimir Eyvindarson, 30.9.2008 kl. 19:02
Takk fyrir þetta! Góðir punktar.
SigrúnSveitó, 30.9.2008 kl. 21:22
Þú gleymdir
þegar þú sérð ekki makann þinn heilu og hálfu kvöldin að því hann er úti í bæ að parketleggja
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.10.2008 kl. 16:40
Þetta kemur allt út á eitt mín kæra - ég og mitt slekti eigum nú væntanlega eftir að njóta góðs af þínu parketi í tíma og ótíma.....................
Soffía Valdimarsdóttir, 2.10.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.