7.8.2008 | 09:43
Gleðilegt síðsumar!
Nú er sumarið að verða búið og ég ekki búin að gera nema svona einn fjórða af því sem til stóð. Ekkert nýtt svosem en kemur samt alltaf jafn mikið á óvart.
Reyndar búið að vera annasamt sumar og skemmtilegt þannig að það er ekki yfir neinu að kvarta. Það sem útaf stendur eru verkefni sem ég ætlaði að vinna svona til hliðar við allt þetta venjulega sem maður gerir á dæmigerðu sumri.
Frí með fjölskyldunni á Arnarstapa og mjög sérstök ferð til Færeyja með Huldu og Frímanni rafvirkja eru tvímælalaust ánægjulegustu viðburðir sumarsins. Ókláruð ritgerð og tætingslegir fataskápar eru hins vegar ekki með í þeim flokki.
En nú er uppáhalds árstíðin mín að byrja, síðsumar og svo haust þannig að það er óþarfi að örvænta. Ef ég þekki mig rétt kem ég miklu í verk fram að skólabyrjun enda fátt dásamlegra en að vaka og dunda sér þegar það er aftur farið að dimma á kvöldin.
Sjáumst í haust
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýr leikskóli mikilvægari en að eiga Perluna
- Annar maður látinn eftir eldsvoða á Hjarðarhaga
- Ofbeldismaðurinn Anton í Kattholti
- Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri
- Var ekki slompuð á Alþingi
- Ríkisstjórnin hætti að afsaka ástandið
- Óvissa um framtíð íslenskra nemenda í Harvard
- Spursmál: Kallar eftir afsögn ríkislögreglustjóra
Erlent
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
- Hættustig vegna hryðjuverka lækkað í Svíþjóð
- Hótar 50% tolli á Evrópusambandið
- Stýrimaðurinn var líklega sofandi
- Fangaskiptin geti haft eitthvað stórt í för með sér
- Telja að allir um borð hafi látist
- Rússland ógnar allri Evrópu
- Segja 16 látna eftir árásir Ísraela
Athugasemdir
Lofa því að tætingslegu fataskáparnir fara ekki neitt og bíða eftir þér nákvæmlega þegar þú hefur tíma og löngun
En takk fyrir síðast, eru þið búin að jafna ykkur eftir eyjar?
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:11
Já takk bara öll að koma til og sjölftakk (eða eitthvað) en þið, kallinn farinn að vinna og það allt saman?
Soffía Valdimarsdóttir, 7.8.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.