11.7.2008 | 14:27
Fagmönnum mistekst líka skiluru!
Krakkakvikyndið hennar systur minnar hann Siggi Heiðar ber þess nú ekki alltaf augljós merki að hann sé sonur uppeldismenntaðrar móður!
Hann puðrar og prumpar markvisst á mig til skiptis, segir mér að fara heim til mín, sendir mér puttann (það er nú reyndar ekki oft), segir mig líga (ljúga) að sér og kallar mig klikkuðustu frænku í heimi þ.e.a.s. þegar ég er ekki brjáluð kelling!!!
Ég skil ekkert í þessu - ég sem er alltaf svo prúð og tilhlýðilega settleg frænka og með eindæmum góð fyrirmynd í alla staði. Skiiiiiiil þetta bara ekki!
Þarf ekki bara að lengja leikskólakennaranámið í 5 ár eða jafnvel 6 ?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru ekki kennarabörnin alltaf verst
Heimir Eyvindarson, 11.7.2008 kl. 16:07
Þetta eru bara slæm áhrif frá þér og þínum því öðlingurinn hagar sér bara svona í þínum húsum
Anna (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 09:05
Hér gefur að líta athugasemdir tveggja kennara - annar í bullandi afneitun!!!
Soffía Valdimarsdóttir, 13.7.2008 kl. 09:50
Mig grunar að þetta sé vegna þess að krakkakvikindið heitir bara S. Heiðar. Það munar um errið, skal ég segja þér
Sigurður Hreiðar, 14.7.2008 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.