11.7.2008 | 11:10
Pitt - svalasti köttur í heimi!
Eins og þið munið kannski var mikið kattager á mínu heimili þar til fyrir skemmstu. Þegar verst lét voru það 5 stykki hvorki meira né minna. Viiiiiiiiiiiððbjóður!
Núna er hins vegar bara einn eftir og það er enginn venjulegur köttur skal ég segja ykkur. Það er glæsihögninn Pitt - Brad Pitt! Hann er kolsvartur og hefur óvenju fínlegan líkamsvökst auk þess sem limaburðurinn er hreint tígulegur á að horfa. Það er eitthvað persneskt eða jafnvel Egypskt í honum - sko ekki bara villikattablóð. Samanber hið fornkveðna: Ef það sé úttlenst.......
Hin kvikyndin eru sum farin til kisuhimna en önnur á einhver verðandi ógæfuheimili. Þessi eini varð eftir vegna þess að hann er sá eini sem hlýðir. Valdimar er búinn að hafa hann í skúrnum hjá sér frá því hann var kettlingur og aga hann þannig að það er næstum því gaman að honum helvískum. Og svo er hann bara svo svalur svona svartur og glæsilegur.
xxx
Fía kisukona
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held hreinlega að kattarskömmin sé tígulegri og fallegri en orginal Pittarinn
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.