29.6.2008 | 20:08
Halló, halló!
Ekki halda eitt augnablik að ég hafi ekki nennt að blogga að undanförnu. Óekki. En tölvuóbjóðurinn minn hefur verið með uppsteit. Hélt reyndar á tímabili að hún væri dáin en svo sprelllifnaði hún við aftur bara sisona.
Já svona getur lífið verið dásamlegt.
Mig sundlar og verkjar þegar ég hugsa um allt það sem ég hefði getað æst mig yfir þessa hæglætisdaga sem liðu við tölvuleysi. Þess vegna sleppi ég því bara.
Annars langaði mig bara að segja ykkur að það er ekki ísbjörn í bakgarðinum hjá mér svo ég viti og að Samfylkingin var sko ekki komin í ríkisstjórn þegar áformaðar virkjanaframkvæmdir voru negldar svo það er sko ekki þeim að kenna að af þeim mun verða bæði hratt og örugglega.
Svo kannski bara svona í gamni af því að ég veit að ykkur finnst það skipta svo miklu máli, þá langar mig að minna ykkur á að allra heitasta og merkilegasta fyrirbærið í allri veröldinni akkúrat núna er ÍMYNDIN.
Hvað sem þið gerið (að ég tali nú ekki um það sem þið hugsið) þá bara munið mig um það að gæta að ÍMYNDINNI. Ef þið þurfið að skríða, selja ykkur, setja upp allt-í-gúddí-spari-brosið þrátt fyrir það að þið séuð í sjálfsmorðshugleiðingum, þá bara umfram allt og í öllum bænum gerið það strax og án þess að kvarta. Við drepumst hvort eð er ég og þú - en ímyndin selur minninguna um okkur langt langt inn í eilífðina.
Og er ekki minningin um að sem einu sinni var alltaf betri en það sem er?
Það held ég
xxx
Fía litla
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
810
-
leifurl
-
latur
-
hjolaferd
-
birgitta
-
katrinsnaeholm
-
vefritid
-
ragnarfreyr
-
dofri
-
halkatla
-
svavaralfred
-
kolgrima
-
svala-svala
-
helgafell
-
bjarnihardar
-
brell
-
salkaforlag
-
brjann
-
gattin
-
brandarar
-
ebbaloa
-
eddabjo
-
kokkurinn
-
gudmundurhelgi
-
hallarut
-
snjolfur
-
disdis
-
holmdish
-
haddih
-
kreppan
-
jenfo
-
larahanna
-
lillagud
-
loaloa
-
rutlaskutla
-
klarak
-
vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Búmm, bang – og hann skoraði aftur
- Íslendingurinn útilokar ekki uppsagnir
- Sigur og tap á Spáni
- Jafntefli í Wolverhampton
- Vippaði yfir markmanninn (myndskeið)
- Sterkur sigur Framara
- Læknirinn lést í svefni á liðshótelinu
- Var þetta víti? (Myndskeið)
- Leik frestað vegna andláts
- Þróttur skoraði níu á Sauðárkróki
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.