18.6.2008 | 11:48
Hvítabjarnarblús
Menn koma engu til leiðar nema vera virkir þjóðfélagsþegnar - Menn verða að þora að taka sjálfstæðar ákvarðanir!!!
Þetta sagði yfir-geðluðran og norsarinn Geir H. Haarde meðal annars í gær í tilefni dagsins.
Ja heyr á endemi! Er þetta ekki sami forsætisráðherrann og sá sem situr í þeirri sömu ríkisstjórn sem lét allt annað en eigin sjálfstæðu ákvarðanir og almennt hyggjuvit stýra sér og sínum í Hvítabjarnarsirkus I og II ???
Fyrr munu nú held ég háfar hlaupa á land og frómar jómfrúr fæða fimmbura en að þessir hugsjónalausu vesalingar í sjálfstæðis-samfylkingar-grátkórnum ógurlega taka sjálfstæða ákvörðun um nokkurn skapaðan hlut.
Ég skammast mín hreinlega fyrir að vera Íslendingur í dag. Verð að segja að mér fannst hjákátlegra en allt sem hjákátlegt getur orðið að þessi fíflagangur skyldi eiga sér stað á mesta pappakassadegi allra pappakassa -
17. júní.
Hvaða SJÁLFSTÆÐ þjóð lætur allt og alla aðra segja sér hvernig hún eigi að leysa vandamál sem koma upp í hvunndeginum? Hvaða heilvita manni dettur í hug að bíða eftir erlendum sérfræðingum sem fá ekki pössun fyrir krakkana sína til að afgreiða yfirstandandi vanda eins og þennan með þennan hvítabjörn þarna í gær? Hvers vegan dregur ekki eitthvað af þessu fólki sem fær laun fyrir að stýra og stjórna, hausinn út úr rassgatinu á Evrópusambandinu og NATÓ og tekur sjálfstæðar ákvarðanir svona einstaka sinnum?
Segi ekki fleira í bili. Er svo þrekuð eftir að fylgjast með miðaldra sænsk-sósíal-demókratískri stjórnmálakonu með íslenskt ríkisfang og rauðan makka sem sannar norrænan/keltneskan víkingauppruna hennar (því annað gerir það ekki) gera sig að örlagafífli fyrir framan alþjóð.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- 810
- leifurl
- latur
- hjolaferd
- birgitta
- katrinsnaeholm
- vefritid
- ragnarfreyr
- dofri
- halkatla
- svavaralfred
- kolgrima
- svala-svala
- helgafell
- bjarnihardar
- brell
- salkaforlag
- brjann
- gattin
- brandarar
- ebbaloa
- eddabjo
- kokkurinn
- gudmundurhelgi
- hallarut
- snjolfur
- disdis
- holmdish
- haddih
- kreppan
- jenfo
- larahanna
- lillagud
- loaloa
- rutlaskutla
- klarak
- vilborg-e
Tenglar
Þjóðfræði
- Oral Tradition Allt um munnlega hefð
- Snopes Sögusagnir
- Árnastofnun Íslensk fræði
- Þjóðbrók Félag þjóðfræðinema
- Félag þjóðfræðinga
- Sagnanet Um íslenskar fornbókmenntir
- Sagnagrunnur Íslenskar sagnir
- Orðanet Samheitaskrá Árnastofnunar
- Orðabók Háskólans
- Spurningalistar Þjóðminjasafnsins
- Þjóðminjasafnið
Íslensk prjónablogg
prjónakonur
- sheep in the city
- sittin´here knittin
- string theory
- nake-id knits
- Harpan
- 2 pinde
- Norræn prjónablogg
- purlbee
- erleperle
- Hey Lucy
- Prjónakona
- Hun som köber for meget garn
- innblástur
- Nevernotknitting
- Eva Anette
- heilög belja
- Hot needles
- Splityarn
Gagn og gaman
- pink by post
- Rowan
- Knotions
- Modern country
- Syko
- Seiðkona.is
- Náttúra.is
- SarahLondon
- Soliga
- Aldís bæjarstjóri
- Raverly
- Handprjónasambandið
Hugleiðsla
- Zen Hugleiðsla
- Zen leiðbeiningar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.