Leita í fréttum mbl.is

17. júní

Fjórir verðandi menn
rúnta
í túrkísgrænum willis
með blæjuna niðri.
Fáni lýðveldisins slæst til á húddinu,
gasblaðran á veltigrindinni reynir að slíta sig lausa.

Keyra fram og aftur Breiðumörk
- Austurmörk.
Með hárið beint aftur.

Frjálsir
í frjálsu landi,
njóta lífsins
í algleymi
allt þar til nýr dagur rennur upp
með tóman tank
og skyldur hversdagsins.

Er á meðan er............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Soffía Valdimarsdóttir
Soffía Valdimarsdóttir
Bara ég sjálf hvort sem ykkur líkar það betur eða verr!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband